@bwaagepower
Lífstílsvefur Huldu B. Waage

By: Hulda B. Waage | August 28, 2016

Þið getið hætt leitinni. Því henni er hér með lokið. Þeytingsskálar eru hinn fullkomni morgunmatur. Það eina sem þarf að gera er að búa til fullkominn þeyting og skreyta með súperfæðu stútfullri af allskonar góðu fyrir líkamann.


Reglan er að nota ekki of mikið að hráefnum og velja vel saman. Ég miða við að hafa mest 4 hráefni í Þeytingnum og toppa ekki með meira en fjórum.

Category: Uppskriftir 

Tags: Morgunmatur