@bwaagepower
Lífstílsvefur Huldu B. Waage

By: Hulda B. Waage | September 08, 2016

Áttu erfitt með að móta buff? Þá er það lausnin að fylla grænmeti. Paprika er fullkomið grænmeti til þess að fylla sökum þess að paprika er hol að innan. Er það? Er hún í alvöru hol? Já, eða svona næstum því. Fjarlægja þarf einungis kjarnan.

Category: Uppskriftir 

Tags: Aðalréttir