@bwaagepower
Lífstílsvefur Huldu B. Waage

By: Hulda B. Waage | October 30, 2016


Þriðjudaginn 1. nóvember höldum við hátíðlega, vonandi sem flest, upp á alþjóðlega Vegan daginn "World Vegan Day". 

Mig langar til að geta fengið sem flesta með mér í lið þennan eina dag að minnsta kosti. Ef þér líkar vel þá mæli ég með að prufa í 21 dag. Það þarf 21 dag til þess að breyta venjum og aðlagast að breyttum lífstíl. Þú gætir meira að segja prufað þennan eina dag, fikrað þig hægt og rólega í áttina og tekið svo þátt í Veganúar sem hefst 1. janúar hvert einasta ár. Átakið "meatless mondays" gæti líka verið skemmtileg áskorun fyrir alla fjölskylduna.


Hvaða áhrif hefur einn dagur á jurtamiðuðu matarræði?

Þú sparar 4163 lítra af vatni.

Þú sparar 18kg af fóðri (grains eða annan fóðurbæti).

Þú sparar 9kg af gróðurhúsalo...

Category: Óflokkað 

Tags:

<<prev